Jóla......?

Var í ćsiskemmtilegum jólahádegisverđi í dag. 4 rétta mysterískur matseđill á Friđriki V. Meiriháttar matur og meiriháttar "löns partners", enda sátum viđ í 4 tíma ein á stađnum. Hann var semsagt bara opnađur fyrir okkur í enskunni. Ţađ vorum semsagt viđ 6 sem kennum og svo ţćr 2 sem eru í námsleyfi. Eins og einn sagđi ţá var ţetta án efa eitt besta partí annarinnar.

Sem minnir mig á ţađ: ÉG ER KOMIN Í JÓLAFRÍ!!!!!!!!!

 mikiđ er ţađ nú gaman ađ losna frá ţessum nemendum og slappa vonandi af í einhverja daga. Viđ mor förum suđur á sunnudag í krćsingarnar hjá móđursystrunum ţar sem ađ bror og frú eru á ströndinni hinum megin á hnettinum. svo kemur mađur heim eftir allt átiđ í byrjun nýs árs og beint í prófin ;) sem sagt rúmlega mánuđur án nemenda :D

 Ţar sem ég er svo mikill jólasveinn (sannađist í kvöld ţar sem ég var jólalegri en ađal jólaálfur skólans), ţá er hér smá lag til ađ koma ykkur í stuđ, lag sem er úr einni bestu jólamynd fyrr og síđar (og ţá er Love Actually EKKI tekin međ):


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert bara STRAX farin ađ hljóma eins og sannur kennari...telur niđur dagana ţar til ţú losnar viđ nemendurnar ;)

Dađey (IP-tala skráđ) 29.12.2008 kl. 15:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband